miðvikudagur, mars 29, 2006

Gabríel aftur

Það gengur náttúrulega ekki að enginn geti séð hvað hann Gabríel er mikið krútt, gerum aðra tilraun til að koma inn mynd af honum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli