mánudagur, ágúst 07, 2006

Engar fréttir

Það er ekkert að gerast, litla barnið hefur það bara notalegt í bumbunni og er ekkert að gera sig líklegt til að koma sér út. Ég byrja aftur í leikskólanum á morgun og hlakka mikið til, það verður svo gaman að hitta allar stúlkurnar aftur og fara aftur að hafa fasta reglu á dögunum.

Og afi Guðmundur á afmæli í dag, til hamingju með daginn afi minn!

1 ummæli:

  1. Nafnlaus8:46 f.h.

    Takk fyrir afmæliskveðjuna ljósið mitt.

    SvaraEyða