fimmtudagur, ágúst 03, 2006

Meiri myndir

Þetta er kannski hreiðurgerðin hjá mömmu að lýsa sér svona ;-) Hún er alla vega búin að setja inn hvorki meira né minna en þrjú ný myndaalbúm! Það eru myndir úr jeppaferðinni sem við fórum í október með vinnunni þeirra pabba og mömmu, nokkrar leikskólamyndir frá því síðasta haust og fram að jólum og svo desembermyndir.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus12:19 e.h.

    Jeminn hvað þetta eru sæt systkini! Og skemmtileg hreiðurgerð hjá mömmunni :) Er þetta ekki allt að bresta á? Aldrei að vita nema við hittumst, reyni mitt besta þegar við Ágúst erum komin!

    SvaraEyða