laugardagur, ágúst 19, 2006

Litli bróðirÞetta er hann litli bróðir minn. Hann er ótrúlega rólegur og góður, sefur bara og drekkur og er algjört krútt. Þegar hann var loksins rekinn af stað var hann enga stund í heiminn, bara rétt um 3 tíma frá því mamma fékk drippið. Það fannst henni nú ekki mikið mál, þó hún skildi ekkert í því rétt á meðan hvernig henni hefði dottið í hug að gera þetta aftur. Fleiri myndir eru svo hér.

6 ummæli:

 1. Óstjórnlega mikil dúlla. Og þið öll. Og mamma þín hefur nú annað hvort puntað sig ógurlega vel fyrir myndatökurnar, eða að hún hefur ekki einu sinni svitnað við að koma þeim nýja í heiminn.

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus11:18 e.h.

  til hamingju með bróa litla Rósa sæta. Hann er ekkert smá sætur, eins og þú!

  SvaraEyða
 3. Hann er yndislegur og dásamlegur. Til hamingju enn og aftur og GO HINDBERJALAUFSTE :)

  SvaraEyða
 4. Til hamingju með litla soninn og litla bróður. Fríðleikspiltur mikill.

  SvaraEyða
 5. Hjartanlega til hamingju með þennan fallega strák. Hann er efnispiltur og líklega mikill spekingur.

  SvaraEyða
 6. vá hvað hann er fínn.

  SvaraEyða