miðvikudagur, maí 04, 2005

Brúðkaupsmyndir

Afi minn er kominn með myndir úr brúðkaupinu þeirra Sunnu og Magga, þetta eru bæði myndir sem amma og afi tóku, og pabbi minn. Kíkið endilega og sjáið hvað brúðhjónin voru sæt og fín. Og líka hvað afi og amma voru fín, afi var eins og snjókall!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli