föstudagur, maí 06, 2005

Enn fleiri myndir

Afi er svo duglegur að setja inn brúðkaupsmyndir, nú eru komnar fleiri. Þetta eru allt myndir frá pabba og þið getið meðal annars séð mig á þeim, hvað ég var fín og sæt, rétt varla skriðin á lappir eftir streptókokkasýkingu. Og svo getið þið líka séð hvað ég tók mig vel út við háborðið, þar sem mér fannst ég náttúrulega algjörlega eiga heima!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli