þriðjudagur, desember 20, 2005

Gestir

Anna-Lind frænka mín er í heimsókn hjá okkur í smá skreppi frá Ameríku. Það er rosa gaman að fá að hafa hana hjá okkur. Svo kemur amma Gisela á morgun og afi Jón hinn daginn, svo það er gaman hjá okkur þessa dagana. Og svo eru bara átta dagar til jóla...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli