föstudagur, desember 02, 2005

Tunglið barasta úr bréfi er...

Engillinn var bara úr blaði og gat ekkert talað, það var Hjördís (kennari) sem talaði og sagði okkur englasögu. Mér fannst þetta mjög fyndið og skemmtilegt, og hlakka til að fá engilinn aftur í heimsókn í dag.

1 ummæli:

  1. Jæja, litla snúlla... nú fara jólasveinarnir að koma til byggða -er ekki kominn spenningur?

    SvaraEyða