föstudagur, desember 23, 2005

Gleðileg jól


Þá eru þau loksins að koma, blessuð björtu jólin. Kertasníkir er kominn til byggða, jólatréð skreytt og bara eftir að klára að horfa á barnatímann og svo koma jólin.

Kæra fólk, ég vona að þið eigið gleðileg jól og smá frí. Bestu jólakveðjur frá okkur öllum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli