föstudagur, desember 16, 2005

Máttur auglýsinga

Áðan var ég að horfa á auglýsingatímann. Þar var verið að auglýsa nokkuð sem mér fannst mjög spennandi og ég sagði við mömmu, "ég hlakka svo til að fá svona öðru vísi litinn hár, kannski fæ ég fjólublátt!"

Engin ummæli:

Skrifa ummæli