laugardagur, desember 17, 2005

Myndir

Loksins eru netmálin á heimilinu komin í samt lag og myndasafnið þar með komið í gang aftur. Og það eru meira að segja komnar nýjar myndir:
- Apríl og maí
- Júní
- Brúðkaupið
- Brúðkaupsferðin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli