fimmtudagur, desember 01, 2005

Engill

Í dag kemur engill sem kann að tala í leikskólann minn. Hann ætlar að segja okkur sögu. Við fengum að vita þetta í gær og ég er sko búin að vera ótrúlega spennt að hitta alvöru talandi engil!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli