sunnudagur, apríl 06, 2003

Ég hefði átt að monta mig aðeins meira af því hvað ég er flink að sitja, rétt áðan datt ég með hausinn beint á parketið. Ég hélt ég myndi aldrei geta hætt að skæla, ósköp átti ég nú bágt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli