þriðjudagur, apríl 29, 2003

Húrra fyrir mér! Ég stóð upp, alveg sjálf. Það kom reyndar einhver skelfingarsvipur á mömmu, hún var held ég eitthvað hrædd um að plast-leiksláin sem ég stóð upp við væri ekki alveg nógu traust. En vá hvað ég er montin, nú er þetta allt að koma hjá mér sko.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli